Proverbs and proverbial materials in Hœnsa-Þóris saga.
Editions used. Borgfirðinga sögur: Hœnsa-Þóris saga. Gunnlaugs saga ormstungu. Bjarnar saga Hítdœlakappa. Heiðarvíga saga. Gísls þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. Íslenzk fornrit III. Reykjavík, 1938.
Others.
Translations used. Hen-Thorir's Saga, tr. Peter A. Jorgensen, The Complete Sagas of Icelanders, ed. Viðar Hreinsson. Reykjavík, 1997. 5 vols. Vol. V, pp. 239-259.
Others.
Editorial comment. The text contains a little over 8700 words. There are clusters of proverbs in two episodes and several instances of doubling.
ÍF III. 2. 7. Einn dag gerir Þórir heiman ferð sína ok ríðr í Norðrtungu ok hitti Arngrím goða ok bauð honum barnfóstr.1 "Vil ek taka við Helga, syni þínum, ok geyma sem ek kann, en ek vil hafa vináttu þína í mót ok fylgi til þess, at ek ná réttu af mönnum." Arngrímr svarar: "Svá lízk mér, sem lítill höfuðburðr2 muni mér at þessu barnfóstri." 1Það kemur víðar fyrir, að misindismenn og óþokkasælir bjóða vel ættuðum mönnum barnfóstur sér til trausts. Hánefur, "óorðsæll maðr", "fór til fundar við Vémund kögur ok bauð honum at fóstra Þorkötlu, dóttur hans, ok ætlaði hann sér þat mjök til trausts við aðra menn" (Reykd. s., 4. kap.). Hallvarður, fóstri Vigfúss Víga-Glúmssonar, var sauðaþjófur, en ekki varð lögum komið yfir hann vegna þess trausts, er hann naut af Vigfúsi (Víga-Glúms s., 17. – 18. kap.). Einnig var það ekki ótítt, að ótígnir menn fóstruðu ættborna, svo sem Þórður goddi Ólaf pá (Laxd. s., 16. kap.). Svo segir Snorri, að "þat er mál manna, at sá væri ótígnari, er öðrum fóstraði barn" (Heimskr., Har. s. hárf., 40 kap.; sbr. Laxd. s., 75, Morkinskinna (útg. F. J.), bls. 3). 2sómi, virðing, sbr. ummæli Sigurðar Ormssonar við Guðmund Arason: "at þú mættir sýsla mér nökkura staðfestu norðr þar í sveitum, þá er höfuðburðr væri at", Sturl. I, 207 (Prestssaga Guðmundar góða, 21. kap.). Kålunds útg. I, 253; Bisk. s. I, 467, sbr. bera hátt höfuðit.
CSI. V. 2. Thorir seeks Arngrim's support by offering to foster his son Helgi:
240. One day Thorir set out from home and rode to Nordurtunga, where he met with Arngrim the Godi and offered to foster his child: "I will take your son Helgi and care for him as best I can, but in return I want to have your support to that I might get from people what I'm due." Arngrim answered, "It seems to me that there's very little honour to me in this fostering arrangement."
Ed. note. Proverbial allusion:
FJ Proverb word 123. Page 86. fóstr, fóstra (jfr fé) – . . . sá er ógöfgari er öðrum fóstrar barn Mork 2. ´Den der opfostrer en andens barn er denne underlegen i byrd´. GJ: sá er ógöfgari og minni er osv.
TPMA 7. 42. KIND/enfant/child 8. Eigene und fremde (Legitime und illegitime) Kinder 8.2. Fremde Kinder aufziehen ist undankbar Nord. 525 Því at sannlict er þat með ycr er melt er at sa er ogofgari er oþrom fostrar barnn Denn das ist bei euch beiden wahr, was man sagt, dass weniger vornehm ist, wer für einen andern ein Kind aufzieht MORKINSKINNA 2, 6 (= JÓNSSON, ARKIV 123. JÓNSSON 48).
ÍF III. 2. 7. Arngrímr svarar: “Þat ætla ek mála sannast, at neita eigi því, er svá er vel boðit.” Note: sannast: réttast, sbr. “væri þat sannara, at þú værir drepinn.” (Gísla s., 26. kap.).
CSI. V. 2. Arngrim acquiesces when Thorir adds half his wealth to Helgi as part of the fostering bargain:
240. Arngrim answered, "I think it's a proven fact that one doesn't turn down a good offer."
1. Arngrim, when Thorir offers to foster Arngrim’s son, Helgi:
4. “I hold it a sound rule,” said Arngrim to that, “never to say no to a good offer.”
TPMA 1. 110. ANBIETEN/offrir/to offer 2. Ein gutes Angebot soll (kann) man nicht ausschlagen Nord. 3 Þat ætla ek mála sannast, at neita eigi því, er svá er vel boðit Das halte ich für ein sehr wahres Sprichwort, dass man ein so gutes Angebot (wörtl.: das, was so gut angeboten worden ist) nicht ausschlagen soll HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 2 S. 7. 4 Þú býðr þeim marga kosti góða, en þeir neita öllum; ok er fátt vísara til ills en kunna eigi gott at þiggja Du bietest ihnen viele gute Bedingungen an, aber sie verschmähen sie alle. Es gibt kaum ein deutlicheres Zeichen dafür, dass es mit einem schlimm steht, als wenn man Gutes nicht annehmen kann GRETTIS SAGA 78, 12. 5 Vant er því at neita, sem vel er boðit Es ist schwer, ein gutes Angebot (wörtl.: das, was gut angeboten worden ist) auszuschlagen ÖRVAR-ODDS SAGA 19 (→FAS II, 240).
ÍF III. 4. 12. Ferr svá fram um jól; ok er þorri kemr, þá ekr hart at mönnum, ok eru margir þá upp tefldir.1 1Þá sverfur mjög að mönnum, og eru margir þá uppiskroppa (heylausir). Hér er skipt um líkingu (ekr – tefldir), og kallar Snorri slíkt nykrat (Háttatal, við 6. vísu), og þykir það jafnan spilla, bæði í bundnu máli og óbundnu. Talshátturinn vera up tefldr minnir á orðtakið tefla í uppnám, er töflu er teflt í beran háska (sbr. Sturl. III, 184 (Ísl. s., 221. kap.), útg. Kålunds II, 137). Manntafls er fyrst getið á Íslandi á 2. fjórðungi 13. aldar, en önnur töfl hafa verið tíðkuð hér á landi frá öndverðu, einkum hneftafl. Sjá um það Grettis s., 226-27.
CSI. V. 4. Because of a bad summer, provisions were tight that winter:
242. It went on like that until Yule, and when the Thorri month came, people were really hard pressed and many of them just could not go on.
Ed. note. See Bjarnar saga hítdælakappa ÍF III. 19. 164-5.
ÍF III. 6. 17. Arngrímr svarar: "Þat var þegar ófyrirsynju,5 því at ek ætla þar vándum manni at duga, sem þú ert." Þórir svarar: "Eigi em ek orðsjúkr maðr, en illa uni ek, at þú launar svá mína gørð eða þat, þó at menn ræna mik, því at eigi er þetta síðr frá þér tekit." Ok skilðust við svá búit. 5var þegar frá byrjun misráðið (að þiggja barnfóstrið).
CSI. V. 6.
245. "It was really stupid," said Arngrim, "for I think to help a man like you is to help an evil man." "Words don't usually upset me," replied Thorir, "but I think it's shabby that you reward my help in this way or that men would steal from me, since it's no less than if it were taken from you." After that they parted company.
Ed. note. Proverbial allusion. See below, 7. 20.
ÍF III. 6. 17. Arngrímr svarar: "Þat var þegar ófyrirsynju,5 því at ek ætla þar vándum manni at duga, sem þú ert." Þórir svarar: "Eigi em ek orðsjúkr maðr, en illa uni ek, at þú launar svá mína gørð eða þat, þó at menn ræna mik, því at eigi er þetta síðr frá þér tekit." Ok skilðust við svá búit. 5var þegar frá byrjun misráðið (að þiggja barnfóstrið).
CSI. V. 6.
245. "It was really stupid," said Arngrim, "for I think to help a man like you is to help an evil man." "Words don't usually upset me," replied Thorir, "but I think it's shabby that you reward my help in this way or that men would steal from me, since it's no less than if it were taken from you." After that they parted company.
Ed. note. See Njáls saga ÍF XII. 54. 136.
ÍF III. 6. 18. Þórir svarar: “Satt er þat, er mælt er, at spyrja er bezt til váligra þegna, ok án er illt gengi, nema heiman hafi.”2 Ríðr Þórir í brott við svá búit ok Helgi með honum ok ferr heim ok unir illa við. 2 spyrja er bezt til váligra þegna bezt er að hafa spurnir einar af illu mönnum, þekkja þá einungis af afspurn, sbr. Fóstbr. s., 4. kap., Gunnars þ. Þiðrandabana, 2. kap., og Grettis s., 189: "Spyrja mun þér bezt þykkja við hann at eiga"; – án er ill um gengi, nema heiman hafi: eigi hefir maður illa fylgd, nema tekið hafi með sér að heiman, þ. e. verst er, þegar þeir bregðast, sem treyst er á (gengi: fylgd, brautargengi), sbr. Gísla s., 31. kap., Njáls s., 17. kap. Með fyrra málshættinum sveigir Þórir að Oddi, en með þeim síðara á hann við Helga, fósturson sinn.
CSI. V. 6.
245. "The sayings are true," answered Thorir, "that it is best to only hear about bad company — and you don't have bad company unless you bring it from home." After that Thorir rode off with Helgi, arrived home, and was in a foul mood.
3. Thorir when Odd, having heard Heli’s correction of Thorir’s distorted account of the dealings with Blund-Ketill, says “I should have done the same, had I the same need.”:
14. “Well, it is true what they say,” said Thorir; “Best know bad by hearsay only,” and “A man’s worst company comes from home.”
FJ Proverb word 384. Page 188. spyrja – . . . spyrja mun þér bezt þykkja við hann at eiga Grett 133 (Boer 211). ‘Du vil synes bedst at have med ham at göre kun ved efterspörsel (ved at høre om ham), d. v. s. det vil synes dig bedst ikke at have andet kendskab til ham end det man får ved at høre om vedkommende’. Af samme betydning og oprindeligere er: spyrja er bezt til váligra þegna Isls II 142, Fbr 15. ‘Det er bedst kun at høre om skadelige mænd’.
ÍM 307. SPYRJA Spyrja er bezt til válegra þegna. Fóstbr. 4. kap. o. v. þ. e.: Bezt er að hafa spurnir einar af vondum mönnum. Spyrja mun þér bezt þykja við hann að eiga. Grettis. s. 59. kap.
TPMA 6. 191-2. HÖREN/entendre, écouter/to hear, to listen 3. Hörensagen 3.4. Die Bösen kennt man am besten nur vom Hörensagen Nord. 132 At þui kemr nu sem mælt er, at spyria er bezt til valigra þegna Es kommt nun dazu, wie das Sprichwort sagt, dass es am besten ist, von ruchlosen Gesellen nur zu hören FÓSTBRŒÐRA SAGA 23, 21 (= JÓNSSON, ARKIV 384). 133 Fregna eigum langt til gafa Von Spitzbuben hört man am liebsten nur aus weiter Ferne (?)3 MÁLSHÁTTAKVÆÐI 6, 2 (= GERING 45). 134 Satt er þat, er mælt er, at spyrja er bezt til váligra þegna Es stimmt, was das Sprichwort sagt, dass es am besten ist, von ruchlosen Gesellen nur zu hören HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 6 S. 18 (= JÓNSSON, ARKIV 384. JÓNSSON 157). 135 Spyria mun þé bezt þykkja við hann at eiga Es wird für dich das beste sein, wenn du ihn nur durch Hörensagen kennenlernst GRETTIS SAGA 59, 3 (= JÓNSSON, ARKIV 384. JÓNSSON 157). Vgl. SCHLECHT 288. 3Übers. nach GERING. Vgl. CLEASBY 186 b s.v. gafi; Möbius in ZFDPH, Erg.bd., 1874, 65; FRITZNER I, 536.
Ed. note. Closure of apophthegmatic scene.
ÍF III. 6. 18. Þórir svarar: “Satt er þat, er mælt er, at spyrja er bezt til váligra þegna, ok án er illt gengi, nema heiman hafi.”2 Ríðr Þórir í brott við svá búit ok Helgi með honum ok ferr heim ok unir illa við. 2 spyrja er bezt til váligra þegna bezt er að hafa spurnir einar af illu mönnum, þekkja þá einungis af afspurn, sbr. Fóstbr. s., 4. kap., Gunnars þ. Þiðrandabana, 2. kap., og Grettis s., 189: "Spyrja mun þér bezt þykkja við hann at eiga"; – án er ill um gengi, nema heiman hafi: eigi hefir maður illa fylgd, nema tekið hafi með sér að heiman, þ. e. verst er, þegar þeir bregðast, sem treyst er á (gengi: fylgd, brautargengi), sbr. Gísla s., 31. kap., Njáls s., 17. kap. Með fyrra málshættinum sveigir Þórir að Oddi, en með þeim síðara á hann við Helga, fósturson sinn.
CSI. V. 6.
245. "The sayings are true," answered Thorir, "that it is best to only hear about bad company — and you don't have bad company unless you bring it from home." After that Thorir rode off with Helgi, arrived home, and was in a foul mood.
3. Thorir when Odd, having heard Heli’s correction of Thorir’s distorted account of the dealings with Blund-Ketill, says “I should have done the same, had I the same need.”:
14. “Well, it is true what they say,” said Thorir; “Best know bad by hearsay only,” and “A man’s worst company comes from home.”
FJ Proverb word 142. Page 88. gengi – án er ilt (ills) gengi (-is) nema heiman hafi Isls II 142, Nj 70, Dropl 23 (Austf. 160-61), Gísl 63. ‘Man er uden dårligt følge medmindre man har det (med sig) hjemmafra’. Også hos GJ.
TPMA 5. 452. HAUS/maison/house 5. Bewohner und Verhältnisse im Haus 5.3.2. Was man im eigenen Haus nicht hat, bringt man nicht nach aussen Nord. 148 Satt er et fornkveðna: án er ills gengis, nema heiman hafiWahr ist das Sprichwort: “Man is ohne schlechtes Gefolge, wenn man es nicht von daheim mitbringt” GÍSLA SAGA 31, 7 (= JÓNSSON, ARKIV 142). 149 Satt er þat, er mælt er . . . án er illt um gengi, nema heiman hafi Es ist wahr, was man sagt: . . . HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 6 S. 18 (= JÓNSSON, ARKIV 142). 150 Án er illt gengi, nema heiman hafi NJÁLS SAGA 17, 4 (= JÓNSSON, ARKIV 142. JÓNSSON 55).
Ed. note. Closure of apophthegmatic scene.
ÍF III. 7. 20. "Var þat þó satt, at hann hafði heyit?" segir Þorvaldr. "Hafði hann víst," segir Arngrímr. "Bærr er hverr at ráða sínu," sagði Þorvaldr, "ok kemr honum fyrir lítit vinfengi við þik, ef hann skal þó undir fótum troðinn."
CSI. V. 7.
246. "But was it true that he owned the hay?" asked Thorvald. "He certainly did," replied Arngrim. "To each, his own, said Thorvald. "He's getting little from his friendship with you if people walk all over him."
TPMA 2. 394. EIGEN/propre, à soi/own 2. Rechte am Eigentum 2.2.Jeder darf über sein Eigentum verfügen Nord. 15 Bærr er hverr at ráða sínu Jeder ist berechtigt, über das Seine zu verfügen HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 7 S. 20 (= JÓNSSON, ARKIV 322. JÓNSSON 133).
ÍF III. 7. 20. Arngrímr mælti: "Ger eigi þetta, Þorvaldr, því at eigi er góðum dreng at duga, þar sem hann er; en þú átt við þann um, er bæði er vitr ok vel at sér ok at öllu vinsæll."
CSI. V. 7. Arngrim advises Thorvald not to help Thorir, even in return for half the latter's wealth:
246. "Don't do it, Thorvald," said Arngrim. "You're not helping a decent man in that one, and you are taking on someone who is both intelligent and honourable — and above all, popular in every way."
Ed. note. Proverbial allusion. See above, 6. 17.
Ed. note. See ÍF VII. 38. 131. Grettir kvað nú þat fram komit, er hann grunaði, at þeir myndi honum illa eldsóknina launa, ok segir illt ódrengjum lið at veita.
CSI II. 38. Grettir said what he suspected had come true, that they would reward him badly for fetching the fire and said it was a bad thing to help dishonourable men.
ÍF III. 7. 21. Þorvaldr svarar: “Eigi mun ek neita fjárviðtökunni.”
CSI. V. 7. Thorvald announces his intention of taking Thorir up on his offer:
246. "I won't say no to getting the money," answered Thorvald.
4. Thorvald, when Arngrim fails to persuade him not to give legal backing to Thorir:
16. “I am not going to say no to an offer of money,” said Thorvald.
ÍF III. 7. 21. Þorvaldr svarar: "Þetta mun vera reyndar, at þú munt vera engi gæfumaðr, ok ill mun af þér hljótask; en svá mun nú vera verða."
CSI. V. 7.
247. "It might be true indeed," answered Thorvald, "that you are not a man of good luck, and that something bad will happen because of you. But no that's the way it has to be."
Ed. note. Proverbial allusion. See below, 8. 23. TPMA 10. 138. SCHLECHT/mauvais/bad 1. Das Schlechte (Das Übel, das Böse) 1.2. Schlechtes trägt die Tendenz zu Schlechterem in sich 1.2.1. Ein Übel bringt weitere mit sich Nord. 22 Opt hlýtr illt af illum Oft gibt es Böses aus Bösem HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 8 S. 23. 23 En illt mun af illum hljóta Aus dem Bösen erwächst wohl oft Böses GRETTIS SAGA 34, 5 (= JÓNSSON, ARKIV 198). 24 Þuiat þad er fornnt mal, ad opt hlijst illt af illum Denn das ist eine alte Redensart, dass aus Bösem wohl oft Böses erwächst FLJÓTSDŒLA SAGA 64, 25 (= JÓNSSON, ARKIV 198).
ÍF III. 7. 21. Þorvaldr svarar: "Þetta mun vera reyndar, at þú munt vera engi gæfumaðr, ok ill mun af þér hljótask; en svá mun nú vera verða."
CSI. V. 7.
247. "It might be true indeed," answered Thorvald, "that you are not a man of good luck, and that something bad will happen because of you. But no that's the way it has to be."
ÍF III. 8. 23. Arngrímr svarar þá: “Nu fór sem mik varði, at opt hlýtr illt af illum, ok grunaði mik, at mikit illt myndi af þér hljótask, Þórir, ok eigi veit ek, hvat sveinninn hefir sagt, þó at þú fleiprir eitthvert;3 en þó er eigi ólíkligt, at slíkt verði gört; hófsk þetta mál illa; kann ok vera, at svá lúkisk.” 3eitthvert: einhvert V1
CSI V. 8.
248. Then Arngrim spoke: "Now things have gone as I expected. Bad things come from bad people, and I suspected that you would bring great evil, Thorir. I don't know what the boy said, despite what you babble about. It's not unlikely, though, that evil will be done. This matter started off badly, and it could be that it will end that way."
4. Arngrim, when Thorir claims the dying Helgi demanded they burn Blund-Ketill:
18. “Now things go the way I feared,” answered Arngrim, “so that evil grows from evil.”
TPMA 10. 138. SCHLECHT/mauvais/bad 1. Das Schlechte (Das Übel, das Böse) 1.2. Schlechtes trägt die Tendenz zu Schlechterem in sich 1.2.1. Ein Übel bringt weitere mit sich Nord. 22 Opt hlýtr illt af illum Oft gibt es Böses aus Bösem HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 8 S. 23. 23 En illt mun af illum hljóta Aus dem Bösen erwächst wohl oft Böses GRETTIS SAGA 34, 5 (= JÓNSSON, ARKIV 198). 24 Þuiat þad er fornnt mal, ad opt hlijst illt af illum Denn das ist eine alte Redensart, dass aus Bösem wohl oft Böses erwächst FLJÓTSDŒLA SAGA 64, 25 (= JÓNSSON, ARKIV 198).
ÍF III. 8. 23. Arngrímr svarar þá: “Nu fór sem mik varði, at opt hlýtr illt af illum, ok grunaði mik, at mikit illt myndi af þér hljótask, Þórir, ok eigi veit ek, hvat sveinninn hefir sagt, þó at þú fleiprir eitthvert;3 en þó er eigi ólíkligt, at slíkt verði gört; hófsk þetta mál illa; kann ok vera, at svá lúkisk.” 3eitthvert: einhvert V1.
CSI V. 8.
248. Then Arngrim spoke: "Now things have gone as I expected. Bad things come from bad people, and I suspected that you would bring great evil, Thorir. I don't know what the boy said, despite what you babble about. It's not unlikely, though, that evil will be done. This matter started off badly, and it could be that it will end that way."
4. Arngrim, continuing:
18. “The business had a bad beginning, and such may be its ending too.”
Ed. note. Proverbial allusion. See above, 7. 21., 8. 23. TPMA 10. 138. SCHLECHT/mauvais/bad 1. Das Schlechte (Das Übel, das Böse) 1.2. Schlechtes trägt die Tendenz zu Schlechterem in sich 1.2.1. Ein Übel bringt weitere mit sich Nord. 22 Opt hlýtr illt af illumOft gibt es Böses aus Bösem HŒNSA-ÞÓRIS SAGA 8 S. 23. 23 En illt mun af illum hljóta Aus dem Bösen erwächst wohl oft Böses GRETTIS SAGA 34, 5 (= JÓNSSON, ARKIV 198). 24 Þuiat þad er fornnt mal, ad opt hlijst illt af illum Denn das ist eine alte Redensart, dass aus Bösem wohl oft Böses erwächst FLJÓTSDŒLA SAGA 64, 25 (= JÓNSSON, ARKIV 198).
ÍF III. 11. 33. Gunnar mælti: "Þar er gott til trausts at ætla, sem þú ert, enda er þér nú skylt at veita mági þínum, en vér erum skyldir at veita þér, því at margir heyrðu, at þú er nú vel, at þér reynið eitt sinn, hverr yðar drjúgastr er höfðingjanna, því at þér hafið lengi úlfsmunni af etizk."2 2etið hvor í kapp við annan af sömu bráð, átzt illt við, elt grátt silfur, sbr. aféta e-n.
CSI V. 11.
253. "We'll be able to count on you for help," replied Gunnar, "since you are now duty-bound to support your relative by marriage — just as we are obliged to support you, because many people heard you betroth the bride. And it was all done with your advice. It is also about time you chieftains found out who's the leader of the pack, because you all have been snapping at each other for along time."
ÍF III. 14. 38. Þetta sjá góðgjarnir menn, at þau vandræði myndi af standa,4 ef þingheimrinn berðisk, at seint myndi bœtr bíða. . . 4standa: standask V1.
CSI V. 14.
255. Peace-loving men realised that if everyone at the Thing started fighting, such problems would arise that they would take a long time to set right again.
ÍF III. 17. 44. . . . því at hann skaut allra manna bezt af honum, ok er þar helzt til jafnat, er var Gunnar at Hlíðarenda.4 4Þeim nöfnum Gunnari Hlífarsyni og Gunnari á Hlíðarenda er einnig jafnað þannig saman í öðru aðalhandriti Gunnlaugs sögu (18): "Gunnarr (Hlífarson) hefir bazt vígr verit ok mestr fimleikamaðr verit á Íslandi af búandmönnum, annarr Gunnarr at Hlíðarenda, þriði Steinþórr á Eyri" (sjá Gunnl. s., 1. kap., nm.). Slíkur mannjöfnuður kemur víðar fyrir í fornritum, sbr. m. a. Eyrb. s., 12. kap. (Steinþór á Eyri, Helgi Droplaugarson og Vémundur kögur), Grettis s., 58. kap. (Grettir, Ormur Stórólfsson og Þórálfur Skólmsson), Grettis s., 51. kap. (Grettir, Þormóður ok Þorgeir Hávarsson), Bjarnar s. Hítdl, 19. kap., sbr. Grett. 58. kap. (Björn Hítdœlakappi, Grettir), Fagurskinna, 5. kap., Heimskr., Hák. s. góð., 30. kap. (Hákon konungur og Þórálfur Skólmsson), og enn fremur Grettis s., 93. kap., Harðar s., 40. kap. Líklegt verður að telja, að mannjöfnuðir þessir sé yfirleitt frá seinni mönnum runnir, en ekki samtímamönnum söguhetjanna, meðal annars vegna þess að sumir, sem saman er jafnað, eru ekki uppi samtímis; Gunnar Hlífarson er t.d. orðinn roskinn maður, er þessir atburðir gerast, en Gunnar á Hlíðarenda aðeins um tvítugt. Sjá nánara um þetta Maurer, Über die Hœnsa-Þóris saga, 49-52.
CSI V. 17.
258. He was the best marksman of anyone, and was most often compared to Gunnar of Hlidarendi.
Ed. note. Reference to the custom of mannjafnaður, from which various proverbs of comparison derive.
ÍF III. 17. 45. Nú kemr Þóroddr at bœnum, gengr at durum2 við fá menn ok spyrr, ef Gunnarr vill nökkura sætt bjóða. Hann svarar: "Ek veit eigi, at ek eiga nökkut at bœta; en hitt væntir mik, áðr þér fáið mitt vald, at griðkonur mínar3 muni stungit hafa nökkura þína félaga svefnþorni, áðr ek hníga í gras." 2Svo V (nema V1), Br. ; bœnum V1, 165, 486; sl. í öðrum hdrr. B-flokksins. 3Svo nefnir Gunnar örvar sínar, og má til samanburðar minna á kenningar eins og almdrós og spámær orustu (valkyrja). Líkt þessu er það, er Finnbogi rammi verst með grjóti og kallar steinana húskarla sína (Finnb. s., 41.-42. kap.).
CSI V. 17.
258. Then Thorodd rode up to the farm, went with a few men to the door, and asked if Gunnar wanted to make an offer as a legal settlement. "I didn't know that I had anything to atone for," he answered. "I expect, though, that before you overpower me, the maidens in my quiver will have stuck your companions with sleep thorns before I bite the dust."
ÍF III. 17. 45. Nú kemr Þóroddr at bœnum, gengr at durum2 við fá menn ok spyrr, ef Gunnarr vill nökkura sætt bjóða. Hann svarar: "Ek veit eigi, at ek eiga nökkut at bœta; en hitt væntir mik, áðr þér fáið mitt vald, at griðkonur mínar3 muni stungit hafa nökkura þína félaga svefnþorni, áðr ek hníga í gras." 2Svo V (nema V1), Br. ; bœnum V1, 165, 486; sl. í öðrum hdrr. B-flokksins. 3Svo nefnir Gunnar örvar sínar, og má til samanburðar minna á kenningar eins og almdrós og spámær orustu (valkyrja). Líkt þessu er það, er Finnbogi rammi verst með grjóti og kallar steinana húskarla sína (Finnb. s., 41.-42. kap.).
CSI V. 17.
258. Then Thorodd rode up to the farm, went with a few men to the door, and asked if Gunnar wanted to make an offer as a legal settlement. "I didn't know that I had anything to atone for," he answered. "I expect, though, that before you overpower me, the maidens in my quiver will have stuck your companions with sleep thorns before I bite the dust."
ÍF III. 17. 45. Nú kemr Þóroddr at bœnum, gengr at durum2 við fá menn ok spyrr, ef Gunnarr vill nökkura sætt bjóða. Hann svarar: "Ek veit eigi, at ek eiga nökkut at bœta; en hitt væntir mik, áðr þér fáið mitt vald, at griðkonur mínar3 muni stungit hafa nökkura þína félaga svefnþorni, áðr ek hníga í gras." 2Svo V (nema V1), Br. ; bœnum V1, 165, 486; sl. í öðrum hdrr. B-flokksins. 3Svo nefnir Gunnar örvar sínar, og má til samanburðar minna á kenningar eins og almdrós og spámær orustu (valkyrja). Líkt þessu er það, er Finnbogi rammi verst með grjóti og kallar steinana húskarla sína (Finnb. s., 41.-42. kap.).
CSI V. 17.
258. Then Thorodd rode up to the farm, went with a few men to the door, and asked if Gunnar wanted to make an offer as a legal settlement. "I didn't know that I had anything to atone for," he answered. "I expect, though, that before you overpower me, the maidens in my quiver will have stuck your companions with sleep thorns before I bite the dust."
Return to
Concordance